Forsíđa
03.07.2012 - Frá Ferđafélagi Djúpavogs
 

Ferðafélag Djúpavogs auglýsir hellaferð á Snæfellsnes 6.-9. júlí nk.

Föstudagurinn 6. júlí
Lagt af stað frá Við Voginn kl.16:00  Farið í Hamragarða (innan við Seljalandsfoss)

7. og 8. júlí
Farið á Snæfellsnes um Þingvelli og Uxahryggi þar sem ýmsir merkir staðir og hellar verða skoðaðir, m.a hinn frægi Vatnshellir.

Mánudagur 9. júlí
Heimferð

Upplýsingar og skráning í ferð hjá Steinunni í síma 860-2916 og Önnu Sigrúnu í síma 849-2343.

Ferðafélag Djúpavogs