ForsÝ­a
22.08.2012 - Skemmtifer­askip ß Dj˙pavogi
 

Sunnudaginn 26. ágúst nk. er von á skemmtiferðaskipinu Quest of Adventure til Djúpavogs. Skipið er um 18.500 brúttótonn að stærð og er farþegafjöldi þess um 500 manns, auk 220 manna áhafnar. Gert er ráð fyrir því að skipið verði hér um kl. 12:00 og haldi á haf út aftur kl. 23:00.

Skipið er systurskip skemmtiferðaskipsins Spirit of Adventure, sem hefur komið tvisvar til Djúpavogs. Bæði skipin eru í eigu skipafélagsins Saga Cruises.

Sveitarstjóri