Forsíđa
14.10.2013 - Ríki Vatnajökuls - Tilvist og tćkifćri
 

Ríki Vatnajökuls - Tilvist og tækifæri
Opin ráðstefna og uppskeruhátið á Höfn, 1. nóvember 2013

09.40 – 10.10 Mæting og skráning
10.10 – 10.20 Ráðstefna sett - Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri
10.20 – 10.30 Ávarp bæjarstjóra

10.30 – 12.10 Lykilfyrirlestrar
Markaðshorfur í ferðamálum og möguleikar á fjarlægum mörkuðum
- Ársæll Harðarson, svæðisstjóri Icelandair, S-Evrópa, A-Evrópa, Asía

Möguleikar í þróun vetrarferðaþjónustu
- Árni Gunnarsson, formaður Samtaka Ferðaþjónustunnar

Nokkrar lykiltölur ferðaþjónustunnar í Austur-Skaftafellssýslu
- Guðrún Sigurðardóttir, verkefnastjóri hjá RV og Háskólasetrinu á Hornafirði

Developing Slow Adventure Tourism in Nordic Countries
- Dr. Peter Varley, Centre for Recreation and Tourism Research, University of the Highlands and Islands, Skotlandi

12.10 – 13.00 Hádegispása
13.00 – 14.00 Örerindi
- Álitamál í greiningu hagstærða og svæðisbundinna áhrifa í ferðaþjónustu – Edward Huijbens, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála
- Skipan ferðamála í Austur-Skaftafellssýslu - Ásmundur Gíslason, Árnanesi
- Áfangastaðir innan Vatnajökulsþjóðgarðs – Regina Hreinsdóttir, þjóðgarðsvörður
- Samstarf um markaðssetningu þjóðgarðs – Kristbjörg Hjaltadóttir, framkv.stj. Vina Vatnajökuls
- Menning og minjar í Ríki Vatnajökuls – Vala Garðarsdóttir, forstöðumaður Hornafjarðarsafna
- Sjálfbær ferðaþjónusta – Þorvarður Árnason, forstöðumaður Háskólasetursins á Hornafirði

14.00 – 15.00 Umræður á borðum
15.15 – 16.00 Kynning á niðurstöðum umræðuhópa
16.00 – 16.20 Lokaorð
16.30 – 17.15 Óvissuferð í samvinnu við Náttúrustofu Austur-Skaftafellssýslu

19.00 – 20.00 Fordrykkur í Skreiðarskemmunni í boði Ríkis Vatnajökuls
20.00 - Kvöldmatur í Nýheimum, veislustjóri Jóhannes Kristjánsson
23.00 – Dans og djamm í Pakkhúsinu með Villa Trúbador

Nauðsynlegt er að skrá sig fyrir 20. október hjá gudrun@visitvatnajokull.is á bæði ráðstefnuna og kvöldprógrammið. Ráðstefnan er ókeypis (hádegisverður á 1.500 kr.), kvölddagskrá með mat 5.950 kr.