Forsíđa
06.11.2013 - Cittaslow á ráđstefnunni Auđlindin Austurland
 

Gauti Jóhannesson sveitarstjóri flutti erindi um Cittaslow á ráðstefnunni Auðlindin Austurland sem fram fór á Hallormsstað í gær og í dag. Erindið vakti mikla athygli enda verkefnið gríðarlega spennandi.

Jón Knútur Ásmundsson tók stutt viðtal við Gauta að erindi loknu sem hlusta má á með því að smella hér.

Hægt er að kynna sér Cittaslow betur með því að smella hér.

ÓB