Fréttir
07.11.2011 - Smáfuglar á ferđ
 

Að undanförnu hefur verið töluvert á ferðinni af algengum smáfuglaflækingum í húsagörðum hér á Djúpavogi og í nágrenni. Sigurjón Stefánsson tilkynnti m.a. hóp af störrum, svo og nokkra svartþresti auk gráþrastar. Albert J. tilkynnti 2 fjallafinkur, gráþröst og svartþresti í dag og svo fréttist af branduglu og dauðri vepju um borð í línuveiðara sem kom að landi hér í síðustu viku.  AS  

 

 

 


Fugl Dagsins
Gráhegri
(Ardea cinerea)
Lengd : 90-98 cm
Ţ...
.: nánar