Fréttir
27.04.2012 - Gæsin verpir óvenju snemma
 

Sl. miðvikudag, 25. apríl fundust nokkur gæsahreiður á Búlandsnesi, með fjórum eggjum í sem þýðir að gæsin hefur byrjað að verpa um 20. sem er óvenju snemmt.  Gaman væri að vita hvort einhver veit til þess að hún hafi áður orpið svona snemma, eða jafnvel fyrr.

Í dag sást skeiðönd á fýluvogi og eins fjölgar í öðrum tegundum, sérstaklega grafönd.  AJ


Fugl Dagsins
Heiðlóa
(Pluvialis apricaria)
Dvalartími : ap...
.: nánar