Fréttir
25.05.2012 - Brandöndin komin međ unga
 

Í gær mátti sjá brandandarpar með 9 stk unga á Nýjalóni við flugvöllinn á Búlandsnesi. Ekki er vitað til að brandöndin hafi verið komin áður svo snemma með unga hér á svæðinu.  AS

 

 

 

 

 

 

 


Fugl Dagsins
Tjaldur
(haematopus ostralegus)
Dvalartími : ...
.: nánar