Fréttir
20.04.2013 - Grafönd og lómur allt ađ lifna viđ
 

Þá er graföndin mætt á svæðið en eitt par sást á Borgargarðsvatni í gær. Lómurinn er einnig mættur á Fýluvoginn og skúföndinni er einnig að fjölga á Fýluvogi en nokkuð er síðan skúföndin mætti.  Tveir flórgoðar syntu líka um Fýluvoginn í gær.  Mikið er af grágæs þessa dagana hér í Djúpavogshreppi og hefur henni fjölgað mikið síðustu daga.  Fuglalífið er því allt að lifna við þessa dagana.  AS 

 

 

 

 

 


Fugl Dagsins
Tjaldur
(haematopus ostralegus)
Dvalartími : ...
.: nánar