Fréttir
20.05.2013 - Lappajaðrakan við Breiðavog
 

Í dag mátti sjá hvar lappajaðrakan hélt sig við Breiðavog en lappajaðrakan er nokkuð algengur flækingur sérstaklega við suðausturlandið.  Sjá hér mynd tekna í dag af þessum fallega fugli.  AS

 

 

 

 

 

 

 


Fugl Dagsins
Lundi
(Fratercula arctica)
Dvalartími : apr...
.: nánar