Fréttir
07.06.2007 - Sefhæna
 

Sefhænur eru sjaldgæfir flækingar, en ein slík heldur sig í Álftafirði um þessar mundir. Í gærkvöldi átti undiritaður leið þar um og smellti þá þessum myndum. Sefhænan var fyrst við þjóðveginn en þegar undirritaður stöðvaði bílinn hljóp hún í gegnum rennu undir veginum og flaug síðan upp í kletta og faldi sig þar bak við steina og hegðaði sér um margt líkt og rjúpa. Andrés Skúlason

 

 

 

 

 

 

 


 

 

 

 

 

 

 


Fugl Dagsins
Gráhegri
(Ardea cinerea)
Lengd : 90-98 cm
Þ...
.: nánar