FrÚttir
02.02.2014 - Vepja
 

Síðustu vikuna hefur vepja verið á vappi hér í þorpinu á Djúpavogi, hefur m.a. haldið sig við Markarland, Hvarf og Búlandið. Hér má sjá myndir sem teknar voru fyrir tveim dögum við Markarland.   AS

 

 

 

 

 

 


Fugl Dagsins
Rau­h÷f­a÷nd
(Anas penelope)
DvalartÝmi : aprÝl - ...
.: nßnar