Fréttir
29.11.2007 - Haftyrðlar
 

Haftyrðlar eru farnir að sjást í Berufirði. Töluvert var um þá síðasta vetur en nokkur ár þar á undan var lítið um þá.  Stofninn virðist því eitthvað vera að rétta úr kútnum.  Haftyrðlar finnast eingöngu á norðlægum slóðum og eru þeir minnstir svartfugla.

 

 

 

 


Fugl Dagsins
Gráhegri
(Ardea cinerea)
Lengd : 90-98 cm
Þ...
.: nánar