News
16.04.2010 - Brandendur í tilhugalífinu
 

Set hér inn nýtt myndskeið af brandöndunum þar sem ég var með rangar upplýsingar í hinu fyrra sem ég setti inn, sjá hér nýtt, myndskeið. http://www.youtube.com/watch?v=rZ5AXrNAuKc
Stofnstærð var skráð röng í fyrra myndskeiði en mikil fjölgun hefur verið í stofninum á síðustu árum og má áætla að nokkur hundruð pör séu nú árvissir gestir á landinu. Þá er dvalartími allt frá apríl, en fyrst hefur brandöndin sést 28 mars hér í nágrenni Djúpavogs.  AS