News
10.04.2011 - Sandlˇa - stelkar - duggendur
 

Í dag voru sandlóurnar mættar á leirurnar í Grunnasundinu á Búlandsnesinu, þar voru auk þess slatti af stelkum, grágæsum og fleiri algengari fuglum.  Á Fýluvognum mátti svo sjá duggandarpar og þar hafði einni bæst mikið við af skúföndum.  AS

 

 

 

 

 

 

 

Duggandarpar

 

Sandlóa

 

Stelkur