News
21.04.2011 - Albinói - heiđagćs í Álftafirđi
 

Í dag tilkynnti Rúnar Gunnarsson bóndi á Hnaukum um sérkennilega gæs á túni við Selá í Álftafirði. Þegar ljósmyndari mætti á staðinn seinni partinn í dag kom í ljós að þarna var á ferð heiðagæs - albinói  í mjög ljósum búning.  Sjá meðfylgjandi myndir.  Heimasíðan þakkar Rúnari hér með fyrir tilkynninguna.  AS