News
24.04.2011 - Rákönd
 

Sigurjón Stefánsson meldaði rákönd á Hvaleyjarvatni í dag þar sem hún hélt sig innan um urtendur sem henni svipar sannarlega til. Aðeins hvít rák á búk framan við væng.  AS