News
06.05.2011 - Súla
 

Í síðustu viku synti súla inn í Djúpavogshöfn og settist þar upp í fjöru. Súlan var mjög róleg og var greinilegt að eitthvað hrjáði hana, enda kom á daginn að fuglinn var nokkru síðar allur.  Skúli Benediktsson tók þessar myndir af súlunni á síðustu andartökunum ef svo má segja.    AS