News
31.12.2007
Lundi
Það er ekki algengt á þessum tíma árs að rekast á lunda við Ísland.  Við hjá birds.is rákumst þó á einn ungan lunda í morgun en hann hefur eitthvað villst af leið og á endanum látið lífið við Íslandsstrendur...
30.12.2007
Toppendur eru algeng sjón í Berufirði þessa dagana en þær má sjá víða meðfram ströndinni.  Einnig er tiltölulega auðvelt að koma auga á Stokkendur, Straumendur og Hávellur ef farið er í góðan göngutúr...
26.12.2007
Í morgun rakst fréttamaður á langvíu sem lá hjálparvana út á söndum, eina 200 metra frá sjónum.  Ekki gat hún flogið en reyndi af veikum mætti að skríða til sjávar.  Í grenndinni var fálki sem beið...
25.12.2007
Birds.is óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
23.12.2007
Stórir hópar af sendlingum hafa haldið sig við höfnina á Djúpavogi að undanförnu. Hér má sjá myndir sem teknar voru í dag við Djúpavogshöfn. AS   
15.12.2007 - Hávellur
07.12.2007 - Ísmáfur við Djúpavogshöfn
06.12.2007 - Dregið í fuglagreiningarleiknum
04.12.2007 - Stari
02.12.2007 - Förufálkinn frjáls
29.11.2007 - Haftyrðlar
19.11.2007 - Brandugla
14.11.2007 - Álkur
13.11.2007 - Tjaldur
11.11.2007 - Meira um rjúpuna
09.11.2007 - Rjúpan
02.11.2007 - Kría í höfninni
31.10.2007 - Og enn reka hvalir á land
30.10.2007 - Frá Umhverfisstofnun
24.10.2007 - Förufálki
15.10.2007 - Kríur
14.10.2007 - Hvalreki í Djúpavogshreppi
06.10.2007 - Gráhegri
23.09.2007 - Rauðhöfðaendur
17.09.2007 - Smyrlar
09.09.2007 - Grágæsin
02.09.2007 - Himbrimi
26.08.2007 - Kríur á Jökulsárslóni
15.08.2007 - Rauðbrystingar og fl. fuglar í hópum
12.08.2007 - Flott fuglahræða
09.08.2007 - Gargönd
05.08.2007 - Hvalreki við Hvaley
01.08.2007 - Skúmurinn
27.07.2007 - Sanderlur í stórum hópum
25.07.2007 - Rjúpa með unga
13.07.2007 - Smyrilsungar
10.07.2007 - Svartur svanur í Álftafirði
07.07.2007 - Hettumáfur gleypir kríuunga
06.07.2007 - Smyrill
03.07.2007 - Gráhegri á Berufjarðarströnd
28.06.2007 - Skeiðandarsteggir
25.06.2007 - Teista með marhnút
25.06.2007 - Lunda og kríuvarp
24.06.2007 - Stokkandarkerling í yfirstærð
22.06.2007 - Flórgoði með unga
19.06.2007 - Svartur svanur og Brandendur
17.06.2007 - Stelksungi
15.06.2007 - Grafandarhópar
14.06.2007 - Lundi
11.06.2007 - Svartur svanur
10.06.2007 - Eftirlegu helsingi
07.06.2007 - Strandtittlingur í Papey
07.06.2007 - Sefhæna
05.06.2007 - Bjargdúfa
03.06.2007 - Hettumáfur
01.06.2007 - Fálki
31.05.2007 - Blendingur skúfönd x duggönd
30.05.2007 - Grálóa
29.05.2007 - Litamerkt sanderla
28.05.2007 - Tildrur
27.05.2007 - Lóuþrælar í stórum hópum
26.05.2007 - Kríumergð
25.05.2007 - Landsvala
25.05.2007 - Þúfutittlingur
22.05.2007 - Selalátur í Brimilsnesi
21.05.2007 - Maríuerla
20.05.2007 - Óðinshani
19.05.2007 - Hrossagaukur
18.05.2007 - Straumönd
17.05.2007 - Kjóinn
16.05.2007 - Skúmur
15.05.2007 - Spóinn
14.05.2007 - Kría
13.05.2007 - Duggönd
11.05.2007 - Steindepill
10.05.2007 - Stokkönd
10.05.2007 - Fuglaskoðun
09.05.2007 - Grafönd
08.05.2007 - Lundi
07.05.2007 - Skúfönd með rautt nef
06.05.2007 - Hvinönd
05.05.2007 - Tildra
04.05.2007 - Lóuþræll
03.05.2007 - Heiðlóa
02.05.2007 - Jaðrakan
01.05.2007 - Fyrsta fuglaskoðunarhúsið risið
01.05.2007 - Lómurinn í tilhugalífinu
30.04.2007 - Grafönd
29.04.2007 - Hrafnin komin á laupinn
28.04.2007 - Margæsir
27.04.2007 - Himbrimi
26.04.2007 - Sandlóur
25.04.2007 - Fjöruspói
24.04.2007 - Stelkur
23.04.2007 - Rauðbrystingur
22.04.2007 - Flórgoði
21.04.2007 - Rauðhöfði
20.04.2007 - Urtendur
20.04.2007 - Brandönd
19.04.2007 - Skeiðönd
18.04.2007 - Gargönd
17.04.2007 - Sandlóur
17.04.2007 - Sanderlur
16.04.2007 - Helsingjar
11.04.2007 - Brandöndunum fjölgar
10.04.2007 - Starar
09.04.2007 - Grafönd
08.04.2007 - Tjaldur
07.04.2007 - Toppendur
06.04.2007 - Blikönd
05.04.2007 - Hávella
04.04.2007 - Urtendur
03.04.2007 - Flórgoðinn mættur á svæðið
01.04.2007 - Fuglalífið að vakna á vötnunum
01.04.2007 - Heiðlóan mætt
30.03.2007 - Brandönd
30.03.2007 - Lómurinn
06.03.2007 - Vinna við vefinn
05.03.2007 - “Fuglarnar í garðinum okkar”
24.02.2007 - Brandugla
13.02.2007 - Hvinendur
31.01.2007 - Gráhegri