News
21.12.2008
Á degi hverjum má sjá fálka á sveimi hér í og kringum bæinn á Djúpavogi. Hér má sjá mynd af fálka sem sat upp á rafmagnsstaur í gær, þar sem hann vokkaði yfir stokkandarpari á tjörn.  AS  
30.11.2008
Mjög algengt er að sjá músarindla við sveitarbæi á þessum árstíma.  Þessi músarindill sat hinn rólegasti við fjárhúsin á Krossi við Berufjarðarstönd í síðastliðinn sunnudag.  AS            
20.11.2008
Gráþrestir láta gjarnan sjá sig á þessum árstíma en nokkrir fuglar hafa verið á sveimi hér í görðum á Djúpavogi að undanförnu.  Sjá hér á myndum.  AS          
17.11.2008
Á undanförnum dögum hafa svartþrestir haldið sig í görðum hér í þéttbýlinu á Djúpavogi og eru þar bæði karl og kvenkyns fuglar á ferð. sjá myndir. AS            
23.10.2008
Um miðjan dag í gær mátti sjá þessa landseli við fjöruborðið í Fossárvík í Berufirði. AS             
19.10.2008 - Gráhegri í Álftafirði
11.10.2008 - Flatnefur við Breiðavog
28.09.2008 - Bjarthegri í Hamarsfirði
23.09.2008 - Grágrípur
16.09.2008 - Merktar álftir í Álftafirði
13.09.2008 - Kóngasvarmi
02.09.2008 - Ungar komir úr eggi hjá bjargdúfunni
19.08.2008 - Bjargdúfa á eggi
15.08.2008 - Helsingjar
11.08.2008 - Skeiðandarungarnir stækka ört
29.07.2008 - Grafandarkolla með unga
14.07.2008 - Hrossagaukur
09.07.2008 - Yrðlingur í Geithelladal
28.06.2008 - Hvít dúfa
27.06.2008 - Mynd af fuglaskoðunarsvæðinu
23.06.2008 - Skeiðönd með unga
14.06.2008 - Tjaldur með unga
14.06.2008 - Brandendur með unga
12.06.2008 - Fleiri hrafnslaupar
02.06.2008 - Hrafnsungar í laupi
30.05.2008 - Mikið af lunda
27.05.2008 - Gríðarmiklir sanderluhópar á Búlandsnesi
26.05.2008 - Hafsúla í Djúpavogshöfn
22.05.2008 - Sanderlur og fl
21.05.2008 - Skráður fjöldi fuglategunda á Landsmótinu
18.05.2008 - Að Fuglalandsmóti loknu
15.05.2008 - Landsmót fuglaáhugamanna, hefst annað kvöld
15.05.2008 - Grágæsaralbinói
12.05.2008 - Gargöndin mætt á svæðið
11.05.2008 - Hvítönd á Fýluvogi
07.05.2008 - Fuglalandsmótinu frestað
06.05.2008 - Kríuhópar mættir
06.05.2008 - Tilkynning v/ Landsmóts fuglaskoðara
03.05.2008 - Skeiðöndunum fjölgar
02.05.2008 - Gráhegrar á Búlandsnesi
28.04.2008 - Bleshæna við Fýluvog
27.04.2008 - Hrafnsendur og svartir svanir
26.04.2008 - Hrossagaukar og þúfutittlingar
23.04.2008 - Landsmót fuglaskoðara á Djúpavogi
21.04.2008 - Lómur, grafönd og spói mætt á svæðið
20.04.2008 - Flórgoðinn mættur
19.04.2008 - Stórir hópar af jaðrakönum í Álftafirði
18.04.2008 - Fleiri brandendur bætast við
17.04.2008 - Mikið af fugli í dag
15.04.2008 - Brandendurnar eru mættar á svæðið
11.04.2008 - Fuglarnir koma
07.04.2008 - Snjótittlingur komin í sumarbúning
02.04.2008 - Fuglarnir streyma að
01.04.2008 - Skúmurinn mættur á svæðið
29.03.2008 - Grágæsirnar mættar í hópum
29.03.2008 - Hettumáfurinn mættur
23.03.2008 - Fálki í Hvaley
21.03.2008 - Ísmáfur við Djúpavogshöfn
07.03.2008 - Garðfuglaskoðun 2008
29.02.2008 - Fuglalíf í Djúpavogshreppi
24.02.2008 - Gráhegri í Álftafirði
23.02.2008 - Hegri í Álftafirði
08.02.2008 - Duggendur í Hamarsfirði
24.01.2008 - Veikburða lundi
16.01.2008 - Fuglar dagsins
11.01.2008 - Fuglatalning í Berufirði
09.01.2008 - Ýmsir fuglar á ferð
02.01.2008 - Blind bjargdúfa