Fréttir
03.12.2008 - Jóljósin tendruð
 
Sl. sunnudag, fyrsta sunndag í aðventu, voru ljósin tendruð á jólatré bæjarins. Áður en kveikt var flutti Sjöfn Jóhannesdóttir, sóknarprestur stutta hugvekju. Eftir að henni lauk sungu nemendur grunnskólans jólalög og síðan var dansað í kringum tréð við undirspil sveitarstjórans. Jólasveinarnir mættu að sjálfsögðu á svæðið og gáfu börnunum mandarínur.

Mæting var með besta móti og veður frábært.

Magnús Kristjánsson tók meðfylgjandi myndir og þökkum við honum kærlega fyrir þær.

ÓB

smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30