Fréttir
11.01.2009 - Vikan 12. - 16. janúar
 

Eins og flestir vita ákváðum við í fyrra að gera tilraun með að hafa annaskipti um miðjan janúar, á þessu skólaári, í stað desember eins og hefð hefur verið fyrir undanfarin ár.  Af þeim sökum verður komandi vika heldur óhefðbundin.  Hún verður sem hér segir:

12. janúar   hefðbundin kennsla hjá öllum bekkjum
13. janúar   próf hjá 5. - 10. bekk, hefðbundin kennsla hjá 1. - 4. bekk
14. janúar   próf hjá 5. - 10. bekk, hefðbundin kennsla hjá 1. - 4. bekk
15. janúar   starfsdagur hjá kennurum.  Frí hjá nemendum
16. janúar   foreldraviðtöl, skv. fundarboði sem fór í póst sl. föstudag.

Ný önn hefst 19. janúar.

Skólastjóri

 

 

smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30