Fréttir
03.02.2009 - Leikskólabörn í heimsókn
 
Elstu nemendur leikskólans komu í heimsókn til okkar í morgun.   Međ ţeim var Guđrún, leikskólastjóri.  Börnin byrjuđu á ţví ađ fara í samsöng međ Berglind, József og nemendum 1. - 8. bekkjar.  Ţar sungu ţau íslensk og ţjóđleg lög, t.d. Móđir mín í kví, kví, Krummi krunkar úti og Á sprengisandi, en nú standa yfir ćfingar hjá nemendum skólans vegna heimsóknar Sigurđar Guđmundssonar, listmálar og hollenskra gesta hans, en hann er ađ koma međ milli 50 og 60 manns í heimsókn á Djúpavog um helgina.
Eftir samsönginn fóru leikskólabörnin í tjáningu út í íţróttahús međ Berglind og fyrsta tjáningarhópnum.  Ţar dönsuđu ţau, fóru í leiki og enduđu á slökun.  Síđan komu ţau inn, borđuđu nesti međ 1. - 4. bekk og fóru svo út í frímínútur.  Ekki var annađ ađ sjá en ađ allir skemmtu sér konunglega, bćđi gestirnir og gestgjafarnir.  Myndir eru hér.  HDH
 

smţmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30