Fréttir
27.02.2009 - Þriðji keppnisdagur 2009
 

Keppnisdögunum í ár lauk á öskudaginn.  Mjög hörð keppni var milli hópanna og réðust úrslitin í danskeppninni.  Þannig fór að hjá eldri nemendum sigraði liðið:  "Sitthvorir sokkarnir" og hjá yngri sigruðu "Hvítu refirnir."  Í háttvísikepnninni voru veitt tvenn verðlan í ár, annars vegar til liðsins:  "Ég er piparkaka, hvað ert þú?" og hins vegar til "Starpower."
Að keppninni lokinni var mikil og góð þátttaka í húllumhæinu á eftir þar sem dansaðir voru hefðbundnir öskudagsdansar í grunnskólanum, eins og hókí, pókí, superman og að sjálfsögðu enduðum við á því að marsera.  Við viljum þakka kennurum og nemendum frá Breiðdalsvík, sérstaklega fyrir ánægjulega samvera þessa daga.  Myndir eru hér.  HDH


smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30