Fréttir
12.03.2009 - Sigur í Stóru upplestrarkeppninni
 

Auđur Gautadóttir sigrađi á Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar, sem haldin var á Höfn í Hornafirđi í gćr.  Alls tóku 11 nemendur ţátt, tveir frá Grunnskóla Djúpavogs, ţćr Auđur og Heiđbrá og níu frá Grunnskóla Hornafjarđar.  Í öđru sćti var Heiđdís Anna frá Hornafirđi og Ragnar frá Hornafirđi var sá ţriđji. 
Viđ fórum saman í rútu, klukkan eitt í gćr, lögđum af stađ í slyddu en keyrđum inn í sól og blíđu ţegar komiđ var suđur í Lón.  Međ í för var klappliđ sem samanstóđ af nemendum 6. - 9. bekkjar og stóđu ţeir sig vel og voru góđur stuđningur viđ stelpurnar okkar.  Eftir skemmtilega ferđ í sjoppuna fórum viđ upp í kirkju og fylgdumst međ keppninni.  Ţar var kynnir Gabríel Örn, en hann sigrađi einmitt í keppninni í fyrra.  Keppnin í ár var mjög skemmtileg og stóđu allir keppendur sig mjög vel.  Ţó var ţađ samdóma álit dómnefndar ađ ţeir ţrír nemendur, sem hlutu verđlaunin, hafi skarađ fram úr og ţví fór sem fór.
Viđ óskum Auđi, innilega til hamingju.  Myndir eru hér.  HDH


smţmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30