Fréttir
28.10.2009 - Lesblindudagurinn 2009
 

Lesblindudagurinn  30. október 2009.
Dagskráin verður í Fróðleiksmolanum
(Aflshúsinu á Reyðarfirði Búðareyri 1).

 

  • 12:30– 12:40 Setning:  Stefanía Kristinsdóttir.
  • 12:40 – 13:20 Auður B. Kristinsdóttir ræðir orsakir leshömlunar og úrræði.
  •  13:20 – 13:40 Reynslusaga:  Hvernig er að lifa með lesblindu?  Stefán Már Guðmundsson aðstoðarskólastjóri  Grunnskólans á Reyðarfirði.
  • 13:40 – 13:50 Kynning á þjónustu ÞNA við fullorðið fólk  með lesblindu: Bergþóra Hlín Arnórsdóttir starfsmaður ÞNA.
  • 13:50 – 14:15 Hvernig geta lesblindir nýtt sér vef Námsgagnastofnunnar og efni Blindrabókasafnsins?  Halldóra Baldursdóttir sérkennari frá Skólaskrifstofu Austurlands.
  • 14:15 – 14:35 Hver er stuðningur verkalýðsfélaga við lesblinda aðildarfélaga sína. Ragna Hreinsdóttir frá Verkalýðsfélaginu  Afli.
  • 14:35 – 14:55 kaffi.
  • 14:55-15:10 Hlutverk Skólaskrifstofunnar. Snemmtæk íhlutun, skimanir:  Jarþrúður Ólafsdóttir, Skólaskrifstofa Austurlands.
  • 15:10 – 15:25 Hugbúnaður í tölvur: Snævar Ívarsson frá Félagi lesblindra kynnir Easy tutur.
  • 15:25 – 15:45 Hvert snýr einstaklingur sér sem telur sig vera lesblindan?  Eru í boði námskeið: hraðlestrarnámskeið, „lestu betur“  o.sfr.: Snævar Ívarsson frá Félagi lesblindra ræðir stöðu lesblindra og úrræði.
  • 15:45 – 16:15 Davis leiðrétting:  Ásta Ólafsdóttir frá Vopnafirði.
  • 16:15 – 16:35 Hvernig bregst skólinn við.  Sérkennarar/námsráðgjafar – námstækni: Kolbrún Björnsdóttir náms- og starfsráðgjafi  ME.
  • 16:35 – 16:50 Kynning á Logos greiningartæki ; Björg Þorvaldsdóttir sérkennari Nesskóla.
  • 16:50 – 17:20 Opið hús spjall og frekari kynning á þeirri þjónustu sem lesblindum býðst uppá.
  • 17:20 – 17:30 Samantekt og slit

smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31