Fréttir
14.12.2010 - Ævintýri Djúpavogshrepps
 

Leikritið Ævintýri Djúpavogshrepps í uppfærslu Grunnskóla Djúpavogs er nú komið á mynddisk. Hægt er að kaupa diskinn í skólanum eða í Bakkabúð og kostar hann kr. 1500. Allur ágóði rennur til nemenda skólans. BE


smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31