Fréttir
27.02.2012 - Lestrarátakiđ
 

Nú hefur lestrarátakið staðið yfir í rúmar tvær vikur og eins og þið sjáið á myndinni sem fylgir með þessari frétt, fjölgar laufblöðunum óðum á trjánum, enda er farið að vora og einhver tré eflaust farin að bruma. 
Við ætlum að halda áfram allan marsmánuð og verður gaman að sjá hvernig tréð mun líta út þá.  HDH


smţmffl
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31