Fréttir
01.03.2012 - Gestavika
 

Jæja, þá er komið að seinni Gestaviku þessa skólaárs.  Hún verður í grunn-, leik- og tónskólanum alla næstu viku, þ.e. frá 5.-9. mars.  Allir íbúar eru sérstaklega boðnir velkomnir í heimsókn þessa daga.

Í leikskólanum er opið sem hér segir:
Krummadeild frá 9:00 - 11:00 og 13:30 - 16:00
Kríudeild frá 9:00 - 12:00 og 13:00 - 16:00

Best er ef börnin í leikskólanum eru heimsótt þegar verið er að koma með þau, eða fara.  Það veldur minnsta raskinu hjá þeim.

HDH


smţmffl
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31