Fréttir
08.03.2012 - Skólahreysti
 

Kćru íbúar
Ţann 15. mars nk. verđur Skólahreysti á Egilsstöđum.  Dagskráin hefst klukkan 14:00 og verđur Djúpavogsskóli međal keppenda.  Ár hvert er skólunum úthlutađur litur og ađ ţessu sinni eigum viđ ađ vera appelsínugul.
Ţar sem appelsínugulur er ekki algengur litur á fötum datt mér í hug ađ leita til ţeirra sem eru í appelsínugula liđinu hér í ţorpinu.  Ef ţiđ eigiđ í fórum ykkar appelsínugular flíkur sem ţiđ vćruđ tilbúin ađ lána nemendum 6.-10. bekkjar og starfsfólki grunnskólans sem fer međ ţá yrđum viđ mjög ţakklát.
Best vćri ađ merkja fötin vel og koma ţeim í grunnskólann til Halldóru eđa Kristrúnar.

Međ fyrirfram ţakklćti,
skólastjóri


smţmffl
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30