Fréttir
29.03.2012 - Páskafrí
 

Skv. skóladagatali Djúpavogsskóla, sem samþykkt var af foreldrafélagi, fræðslunefnd og sveitarstjórn hefst páskafrí í Djúpavogsskóla eftir kennslu föstudaginn 30. mars.

Grunnskólinn hefst að nýju 12. apríl, en foreldraviðtöl verða 11. apríl.  Fundarboð fara í póst til foreldra á morgun.
Leikskólinn hefst að nýju 11. apríl, foreldraviðtöl verða 11., 12., 16. og 17. apríl.  Fundarboð verða send í tölvupósti til foreldar, auk þess sem fundartíminn er auglýstur í forstofu leikskólans.
Tónskólinn hefst 12. apríl.

Starfsdagur hjá starfsfólki Djúpavogsskóla er 10. apríl.

Skóladagatalið má finna á heimasíðum grunn- og leikskólans.  Þar má finna allar upplýsingar um skipulag Djúpavogsskóla.  HDH


smţmffl
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31