Fréttir
12.04.2012 - Lestrarátaki lokiđ
 

Nú er lestrarátaki nemenda í grunnskólanum formlega lokið, þó nemendur séu að sjálfsögðu hvattir til að lesa áfram.
Eins og sjá má af trénu okkar góða eru greinarnar farnar að síga undan þunga laufblaðanna sem eru orðin ansi mörg.
Nemendur 5.-7. bekkjar ætla að taka laufblöðin niður af trjánum og vinna með þau í stærðfræði, útbúa súlurit o.m.fl.  Við leyfum ykkur örugglega að fylgjast með hvaða niðurstöðum þau komast að.  HDH


smţmffl
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30