Fréttir
31.05.2012 - Heimsókn frá Möguleikhúsinu
 

Þriðjudaginn 29. maí fengum við góða gesti í heimsókn í leikskólann.  Foreldrafélagið keypti sýninguna "Gýpugarnagaul" og var öllum börnum leikskólans, ásamt 1.-4. bekk úr grunnskólanum boðið á sýninguna.

Var hún mjög skemmtilega og skemmtu börnin og fullorðna fólkið sér hið besta.  Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir að bjóða okkur á þessa skemmtilegu sýningu.  Myndir eru hér.  HDH


smţmffl
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31