Fréttir
01.06.2012 - Frá bókasafninu
 

Frá og með þriðjudeginum 5. júní til 26. júní verður bókasafnið einungis opið einu sinni í viku, þ.e. á þriðjudögum frá klukkan 17:00 - 19:00.  Stefnt er að því að opna safnið aftur eftir sumarfrí í lok ágúst.  Nánar auglýst síðar.

Einnig er minnt á að venjuleg bókaútlán eru 30 dagar og er alltaf hægt að hringja og frá framlengingu á láni bóka.  Sektir reiknast eftir 30 daga.

Bókasafnsvörður


smţmffl
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31