Fréttir
17.08.2012 - Grunnskóli hefst
 

Þann 3. september nk. verður opið hús í grunnskólanum.  Nemendur og forráðamenn koma þá í skólann, sækja stundatöflur og bækur, hitta nýja umsjónarkennara o.fl.  Formleg kennsla hefst þriðjudaginn 4. september, skv. stundatöflu.

Í vikunni 27.-31. ágúst fá forráðamenn sent heim umslag með nánari upplýsingum, ýmsum skráningarblöðum o.fl.

Beiðni um leyfi þarf að berast til skólastjóra.  Eyðublað má finna á heimasíðu grunnskólans. 

Við hlökkum við að hefja starf að nýju og til að vinna með ykkur öllum í vetur. 

Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir,
skólastjóri


smţmffl
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31