Fréttir
02.09.2012 - Göngum í skólann
 

"Göngum í skólann" átakið hefst miðvikudaginn 5. september.  Eins og undanfarin ár er Djúpavogsskóli þátttakandi í verkefninu.   Í ár verður Göngum í skólann haldið í sjötta sinn hér á landi. Því lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 3. október. Sem fyrr verður lögð áhersla á að börn gangi eða hjóli til og frá skóla. Markmið verkefnisins eru að hvetja til aukinnar hreyfingar með því að auka færni barna til að ganga á öruggan hátt í skólann og fræða þau um ávinning reglulegrar hreyfingar.

HDH


smţmffl
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31