Fréttir
24.09.2012 - Haustganga
 

Kæru foreldrar / forráðamenn

Ég minni á Haustgöngu grunnskólans sem verður farin á morgun, þriðjudaginn 25. september.
Börnin mæti með nesti, eins og venjulega, í góðum skóm og klædd eftir veðri.
Lagt verður af stað frá grunnskólanum 9:45 og komið til baka, í síðasta lagi 12:30.
Kennt verður fyrstu tvo timana og eftir hádegi, skv. stundaskrá.
Neistatímar og tónskólinn halda sér eftir hádegi.  Veltitímar frá 9:45 - 12:30 falla niður.

Skólastjóri


smţmffl
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30