Fréttir
25.10.2012 - Reglur í tónskólanum
 

Sl. vor var ákveðið að búa til ramma í kringum tónskólann og nám barnanna þar.  Slíkar reglur hafa aldrei verið til og þótti skólastjóra, deildarstjóra tónskólans, staðgengli skólastjóra og fleiri aðilum mikilvægt að setja niður og búa til reglur sem unnið verður eftir.  Eins og aðrar reglur í Djúpavogsskóla verða þær til stöðugrar endurskoðunar en það þarf alltaf að byrja einhvers staðar.

Búið er að stofna undirsíðu á heimasíðu grunnskólans sem heitir "Málefni tónskólans."  Þar verða settar inn upplýsingar sem eiga sérstaklega við tónskólann.  Hinar nýju reglur, sem samþykktar voru af fræðslu- og jafnréttisnefnd, þann 17. október sl. má finna þar.  HDH


smţmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31