Fréttir
20.02.2013 - Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar
 

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Djúpavogskirkju í morgun.  Fimm nemendur úr 7. bekk kepptu um tvö laus sæti, til að fara sem fulltrúar skólans í aðalkeppnina sem haldin verður í Hornafjarðarkirkju þann 4. mars nk. 
Keppnin var mjög hörð og og spennandi og stóðu allir nemendurnir sig frábærlega vel.  Þeir sem báru sigur úr bítum voru Bergsveinn Ás og Jens og verður Kamilla Marín til vara. 
Óskum við þeim hjartanlega til hamingju.  Myndir eru hér. HDH


smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31