Fréttir
23.09.2013 - Tónlist fyrir alla
 

 

Fimmtudaginn 19. september heimsóttu okkur Laufey og Páll, hljóðfæraleikarar á vegum verkefnisins, Tónlist fyrir alla. Spiluðu þau á fiðlu og gítar. Nemendur hlustuðu á klassísk verk frá ýmsum tímum.

Mikilvægt er fyrir nemendur að fá tækifæri til að hlusta á vel spilaða tónlist. Eykur það áhuga nemenda á tónlist. Einnig er það mjög hvetjandi fyrir nemendur að fá að hlusta á mismunandi tegund tónlistar.

Nemendur voru einstaklega prúðir og gleyptu í sig mál tónlistarinnar.

Það er mikilvægt fyrir litla skóla eins og okkur að fá tækifæri til að taka þátt í verkefni sem þessu.

Fáeinar myndir má sjá hér.

LDB


smţmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30