Fréttir
27.10.2014 - Efnafræði
 

Nemendur á unglingastigi hafa verið að læra efnafræði. Stór hluti kennslunar fer fram í gegnum tilraunir - sem hægt væri að gera heima í eldhúsi. Við skoðum hvernig kert brennur, hjartarsalt og matarsódi virka og einnig efnahvörf þegar við blöndum saman matarsóda og ediki. Þetta er mun skemmtilegra en það hljómar eins og sjá má á myndunum.

LDB


smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30