Fréttir
15.04.2015 - Djúpavogsskóli og Djúpavogshreppur auglýsa
 

Grunnskólakennara vantar við grunnskólann í eftirfarandi stöður skólaárið 2015-2016:
Heimilisfræði, um 9 kst., textílmennt um 9 kst., upplýsinga- og tæknimennt um 10 kst., hönnun og smíði um 10 kst. tungumál á mið- og unglingastigi um 16 kst., íþróttir og sund um 15 kst., samfélagsgreinar á mið- og unglingastigi um 8  kst.

Leikskólakennara vantar við Leikskólann Bjarkatún í eftirfarandi stöður skólaárið 2015-2016

Starfsfólk vantar á yngri og eldri deildum, samtals 6 100% stöður

Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Halldóra D. Hafþórsdóttir á skolastjori@djupivogur.is  eða í síma 478-8246.  Umsóknarfrestur er t.o.m. 1. maí 2015.  Umsóknareyðublöð má finna á heimasíðum grunn- og leikskólans.

 

Þá auglýsir Djúpavogshreppur eftir íþrótta- og æskulýðsfulltrúa í 100% starf.  Starfsmaðurinn er framkvæmdastjóri Umf. Neista og vinnur náið með stjórn, auk þess að sjá um æfingar fyrir grunnskólabörn og elstu börnin í leikskólanum.  Þá hefur starfsmaðurinn yfirumsjón með æskulýðsstarfi grunnskólabarna og sinnir því.  Nánari upplýsingar veitir Gauti Jóhannesson, sveitarstjóri á sveitarstjori@djupivogur.is eða í síma 478-8288. Umsóknarfrestur er t.o.m 1. júní 2015

 


smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30