Fréttir
20.11.2007 - Ađ aflokinni foreldraviku
 

Eins og flestir vita var foreldravika í grunnskólanum í síđustu viku, ţó má segja ađ foreldravika sé ekki lengur réttnefni ţví viđ fengum alls konar fólk í heimsókn, ömmur, afa o.fl. góđa gesti.  Ljóst er ađ ţessi viđburđur hefur fest sig í sessi og skal minnt á ađ seinni foreldravika / ađstandendavika verđur 7. - 11. apríl 2008. 
Alls komu 27 gestir í heimsókn til 41 barns sem er frábćr ţátttaka.  Ljóst er ţó ađ börnin á yngra stiginu fá mun fleiri heimsóknir, ţ.e. 1. - 5. bekkur fengu 24 heimsóknir en 6. - 10. bekkur fengu 3 heimsóknir.
Viđ gerum okkur ljóst ađ flestir foreldrar eru í vinnu á ţessum tíma en ţá er gott ađ hvetja ömmur og / eđa afa, frćnkur eđa frćndur til ađ kíkja í heimsókn.  HDH


smţmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30