Fréttir
20.02.2008 - Heimsókn í Skaftfell á Seyðisfirði
 

Fyrir rúmri viku fóru nemendur 8. - 10. bekkjar í námsferð með Björgu í Skaftfell, menningarmiðstöð á Seyðisfirði.  Þar skoðuðu þau listsýningu frá Listasafni Íslands, sem ber heitið Íslensk myndlist í hundrað ár.  Um yfirlitssýningu er að ræða.  Nemendur skemmtu sér mjög vel, skoðuðu listaverkin sem voru til sýnis og unnu verkefni þeim tengdum.  Myndir má finna hér.  HDH


smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30