Fréttir
25.04.2008 - Kennara vantar
 
Grunnskóli Djúpavogs auglýsir
Fyrir næsta skólaár vantar kennara við Grunnskóla Djúpavogs til að kenna eftirfarandi greinar:  Myndmennt, textílmennt, smíðar, ensku, dönsku, íþróttir auk náttúrufræði og stærðfræði á unglingastigi.  
Gruunnskóli Djúpavogs er lítill skóli með um 40 nemendur.  Mjög gott samstarf er milli grunnskólans, Tónskóla Djúpavogs og Ungmennafélagsins Neista.  Glæsileg íþróttamiðstöð er við skólann, með íþróttasal, sundlaug og tækjasal.
Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir.  Sími:  478-8246.  Netfang:  dora@djupivogur.is.  Heimasíða skólans:  http://www.djupivogur.is/grunnskoli
Umsóknarfrestur er til 15. maí 2008.

smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31