Fréttir
29.08.2008 - Upprennandi kartöflubændur
 
Nemendur 1. - 4. bekkjar fóru í vikunni í það að taka upp kartöflur sem þeir settu niður í vor.  Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var uppskeran nokkuð góð og greinilegt að um vana kartöflubændur var að ræða.  Gleðin skein úr hverju andliti og þegar búið var að taka upp fóru börnin með kartöflurnar til Guðnýjar, heimilisfræðikennara og verður uppskeran notuð í heimilisfræðitímunum á næstunni.  Myndir eru hér.  HDH

smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30