Starfsmannastefna

Starfsmannastefna Dj˙pavogshrepps

1. Skilgreining

Starfsmannastefna Dj˙pavogshrepps nŠr til allra ■eirra sem rß­nir eru Ý ■jˇnustu sveitarfÚlagsins. Um starfskj÷r, rÚttindi og skyldur starfsmanna sveitarfÚlagsins fer eftir l÷gum, ßkvŠ­um kjarasamninga og/e­a ßkvŠ­um rß­ningarsamninga. Starfsmannastefnunni er Štla­ a­ mynda skřra umgj÷r­ um ■au starfsskilyr­i sem sveitarfÚlagi­ bř­ur starfsm÷nnum sÝnum og lřsa ■eim almennu kr÷fum sem ■eir ■urfa a­ uppfylla svo veita megi Ýb˙um Dj˙pavogshrepps eins gˇ­a ■jˇnustu og m÷gulegt er a­ bjˇ­a a­ teknu tilliti til a­stŠ­na hverju sinni.

2. Markmi­

Dj˙pavogshreppur mun me­ starfsmannastefnu ■essari leitast vi­ a­ nß fram eftirt÷ldum markmi­um:

a) A­ rß­a hŠft, ßhugasamt og traust starfsfˇlk og efla ■a­ Ý starfi.

b) A­ tryggja gˇ­a vinnua­st÷­u fyrir starfsfˇlk og leggja kapp ß a­ a­b˙na­ur, hollustuhŠttir og vinnua­sta­a sÚ eins og best ver­ur ß kosi­.

c) A­ efla heilbrig­i starfsfˇlks sveitarfÚlagsins me­ ■vÝ a­ bjˇ­a ■vÝ a­gang a­ Ý■rˇttami­st÷­ Dj˙pavogshrepps me­ afslŠtti.

d) A­ gagnkvŠmt traust og gott samstarf rÝki me­al og ß milli starfsfˇlks og kj÷rinna fulltr˙a.

e) A­ starfsfˇlk eigi kost ß frŠ­slu og endurmenntun, sem eykur ■ekkingu ■ess Ý starfi.

f) A­ starfsfˇlk sÚ vel upplřst um verkefni sÝn og skyldur svo og um stjˇrnkerfi Dj˙pavogshrepps.

g) A­ treysta gˇ­ samskipti milli starfsmanna og Ýb˙a sveitarfÚlagsins.

h) A­ starfsemi stofnana sveitarfÚlagsins ver­i skilvirk og hagkvŠm.

i) A­ gera rß­ fyrir a­ jafnrÚtti kynjanna Ý starfi og launum sÚ Ý hei­ri haft (sjß jafnrÚttisߊtlun).

3. Skyldur starfsfˇlks

Um skyldur starfsfˇlks fer samkvŠmt kjarasamningum, rß­ningarsamningum og l÷gum eftir ■vÝ sem vi­ ß. ŮvÝ til vi­bˇtar gerir Dj˙pavogshreppur eftirfarandi kr÷fur til starfsfˇlks sÝns:

a) A­ ■a­ sřni hlřtt vi­mˇt og kappkosti a­ veita gˇ­a ■jˇnustu.

b) A­ ■a­ vi­haldi eigin heilsu eins vel og kostur er me­ heilbrig­um lifna­arhßttum.

c) A­ ■a­ beri einkennisfatna­ vi­ st÷rf, sÚ ■ess ˇska­ af sveitarstjˇrn og fatna­ur ■ß lßtinn Ý tÚ ßn endurgjalds.

d) A­ ■a­ vi­haldi faglegri ■ekkingu sinni Ý samrŠmi vi­ ■Šr kr÷fur, sem starfi­ gerir.

e) A­ ■a­ hlÝti ■vÝ, a­ starfslřsingu og verkefnum sÚ breytt, ef a­stŠ­ur krefja a­ mati sveitarstjˇrnar, enda ver­i launakj÷r og rÚttindi eigi lakari jafnlangan tÝma og rÚttur starfsmanns til uppsagnarfrests er samkvŠmt kjarasamningi.

f) A­ gŠta ■agmŠlsku og tr˙na­ar um ■au atri­i, sem ■a­ ver­ur ßskynja um Ý starfi sÝnu.

4. VellÝ­an og ÷ryggi

VellÝ­an starfsmanna skiptir Dj˙pavogshrepp miklu mßli. Starfsmannastefna ß ■ess vegna a­ tryggja a­ r˙m sÚ fyrir mismunandi hŠfileika starfsmanna. Starfsma­urinn ß a­ geta haft ßhrif ß sitt eigi­ vinnuumhverfi, me­ ■vÝ a­ yfirma­ur hans feli honum a­ taka ■ßtt Ý ßkvar­anat÷ku sem skiptir mßli fyrir starfsmanninn. Ůa­ řtir undir ßbyrg­arkennd og vellÝ­an ß vinnusta­.

Dj˙pavogshreppur leggur ßherslu ß ÷ryggi Ý starfi.

5. Samspil atvinnu- og fj÷lskyldulÝfs

Stu­la skal a­ sem bestu samspili atvinnu- og fj÷lskyldulÝfs me­al starfsmanna bŠjarfÚlagsins. Starfsfˇlki skal gert kleift a­ samrŠma starfsskyldur sÝnar og skyldur gagnvart fj÷lskyldu. Til a­ au­velda ■etta skal starfsfˇlk eftir ■vÝ sem vi­ ver­ur komi­ eiga kost ß sveigjanlegum vinnutÝma, breyttum, starfshlutf÷llum og annarri hagrŠ­inu. SÚrstaklega skal komi­ til mˇts vi­ starfsmenn sem ■urfa a­ taka ß sig aukna fj÷lskyldußbyrg­ vegna um÷nnunar langveikra barna.

6. Si­areglur starfsfˇlks

Sveitarstjˇrn setur fram eftirtaldar si­areglur til lei­beiningar fyrir starfsfˇlk um hva­ sÚ vi­ hŠfi Ý starfi:

a) Starfsfˇlk Dj˙pavogshrepps starfar fyrst og fremst Ý ■ßgu Ýb˙a sveitarfÚlagsins, sem leggur ■vÝ ■ß skyldu ß her­ar ■eirra a­ setja almannahagsmuni ofar sÚrhagsmunum, hvort heldur er sÝnum eigin e­a einstakra hˇpa.

b) Hlutverk starfsmanna sveitarfÚlagsins er a­ veita kj÷rnum fulltr˙um hjß Dj˙pavogshreppi rß­gj÷f og annast framkvŠmd ß ßkv÷r­unum, sem ■eir taka fyrir h÷nd Ýb˙anna. GagnkvŠmt traust ver­ur a­ rÝkja milli kj÷rinna fulltr˙a og starfsmanna, og mß hvorugur a­ilinn misbjˇ­a hinum, ■annig a­ traust milli ■eirra rřrni.

c) Yfirmenn, sem taka ßkvar­anir e­a gera till÷gur um rß­ningu ß starfsfˇlki, skulu gŠta persˇnulegs hlutleysis Ý hvÝvetna og for­ast a­ lßta skyldleika, vensl, vinskap e­a stjˇrnmßlasko­anir rß­a ßkv÷r­un sinni, ■ˇ ■annig a­ slÝk tengsl komi ekki Ý veg fyrir rß­ningu hŠfra umsŠkjenda.

d) Starfsfˇlk, sem tekur ßkvar­anir um kaup ß v÷rum og ■jˇnustu fyrir h÷nd Dj˙pavogshrepps, skal ßvallt gŠta hagsmuna sveitarfÚlagsins og persˇnulegs hlutleysis vi­ val ß vi­skiptaa­ilum.

e) Starfsfˇlki ber a­ upplřsa almenning um starfshŠtti og rekstur Dj˙pavogshrepps, en ■ˇ skal ■a­ gŠta tr˙na­ar gagnvart ÷llum ˇvi­komandi um mßlefni einstaklinga og upplřsingar um einkahagi fˇlks, er ■a­ ver­ur ßskynja Ý starfi.

f) Starfsmenn skulu ekki ■iggja grei­slur e­a ÷nnur ver­mŠti frß vi­skiptavinum sem t˙lka mß sem grei­slu fyrir grei­a.

7. Stjˇrnkerfi

Ůa­ er stefna Dj˙pavogshrepps a­ dreifa valdi, ßbyrg­ og ßkvar­anat÷ku Ý stjˇrnkerfinu, ■annig a­ sjßlfstŠ­i og frumkvŠ­i starfsmanna sÚ sem mest, en sÚ jafnhli­a hß­ ÷flugu samrŠmingar- og eftirlitskerfi, einkum Ý fjßrmßlum og starfsmannamßlum.

Yfirm÷nnum deilda og stofnana er Štla­ a­ skapa samkennd me­al starfsmanna sinna og gera ■eim grein fyrir markmi­um me­ starfseminni, en einnig a­ sjß til ■ess, a­ samstarf vi­ a­rar stofnanir sÚ Ý e­lilegu horfi.

Sveitarstjˇrn hvetur hvern ■ann starfsmann, sem telur sig eiga til ■ess erindi, a­ nß tali af yfirm÷nnum sÝnum til ■ess a­ koma ß framfŠri ßbendingum, sjˇnarmi­um, kv÷rtunum e­a hugmyndum, sem starfsma­urinn telur skipta mßli fyrir sig persˇnulega Ý starfi og e­a fyrir sveitarfÚlagi­.

═ ■vÝ skyni a­ tryggja skipulega og skilvirka ˙rlausn erinda starfsmanna er til ■ess mŠlst, a­ starfsmenn beri erindi sÝn a­ jafna­i upp vi­ nŠsta stjˇrnanda, sem sÝ­an annist tengsl vi­ a­ra, eftir ■vÝ sem skipurit Dj˙pavogshrepps gerir rß­ fyrir og ■÷rf krefur svo leyst ver­i ˙r erindinu.

L÷g­ er ßhersla ß a­ upplřsingakerfi sveitarfÚlagsins sÚu eftir nřjustu tŠkni ß hverjum tÝma og a­ starfsmenn kunni a­ nřta sÚr ■au.

8. Upplřsingar

Dj˙pavoghshreppur vill halda uppi gˇ­u upplřsingaflŠ­i me­al starfsmanna, svo a­ ■eir geti leyst ÷ll verkefni sÝn af hendi ß ßrangursrÝkan hßtt og sveitarfÚlagi­ ■annig nß­ fram markmi­um sÝnum.

Upplřsingum skal komi­ ß framfŠri ■annig a­ ■Šr sÚu hvetjandi fyrir starfsmenn, en jafnframt skal teki­ tillit til ■ess tr˙na­ar, sem nau­synlegur getur veri­. Upplřsingar skulu settar fram ß skřran og greinargˇ­an hßtt.

Forst÷­umenn stofnana bera ßbyrg­ ß ■vÝ, a­ upplřsingami­lun til starfsmanna ■eirra sÚ virk. Allir, er b˙a yfir upplřsingum, sem nau­synlegar eru ÷­rum, bera ßbyrg­ ß ■vÝ, a­ ■Šr berist rÚttum a­ilum. Telji starfsmenn sig skorta upplřsingar, er var­a st÷rf ■eirra, skulu ■eir sjßlfir afla ■eirra hjß rÚttum a­ilum.

9. Rß­ningar

Sveitarstjˇrn skal ßkve­a um fj÷lda heimila­ra st÷­ugilda hverju sinni. Ekki skal rß­i­ Ý nřtt starf ßn ■ess a­ sveitarstjˇri e­a vi­komandi forst÷­uma­ur skili kostna­armati og greinarger­ um starfi­ til sveitarstjˇrnar um ■÷rf fyrir rß­ningu Ý ■a­ og skal starfi­ ekki auglřst fyrr en st÷­uheimild er veitt af sveitarstjˇrn. ┴­ur en eldra starf er auglřst laust til umsˇknar skal forst÷­uma­ur, ef tilefni er til, framkvŠma mat ß ■÷rf fyrir rß­ningu Ý starfi­ og skila slÝku mati skriflega til sveitarstjˇra sem leggur ■a­ fyrir sveitarstjˇrn ef ■÷rf krefur. Kanna skal hvort ■÷rf er ß breytingu ß starfslřsingu e­a kr÷fu til umsŠkjenda e­a ekki. Einnig skal kanna m÷guleika ■ess a­ leggja starfi­ ni­ur e­a sameina ■a­ ÷­ru.

Sveitarstjˇrn annast rß­ningu sveitarstjˇra.

Sveitarstjˇri annast rß­ningu forst÷­umanna stofnana Ý samrß­i vi­ sveitarstjˇrn. A­rar rß­ningar eru Ý h÷ndum forst÷­umanna stofnana a­ fenginni umsˇkn vi­komandi nefndar (sbr. skipurit sveitarfÚlagsins).

Starfsfˇlk skal a­ jafna­i rß­i­ ˇtÝmabundinni rß­ningu, og er gagnkvŠmur uppsagnarfrestur a­ hßmarki ■rÝr mßnu­ir nema um anna­ sÚ sami­ sÚrstaklega.

Forst÷­um÷nnum stofnana er heimilt innan marka fjßrveitinga Ý fjßrhagsߊtlun hverju sinni a­ rß­a fˇlk til tÝmabundinna starfa me­ sam■ykki sveitarstjˇra e­a svi­sstjˇra.

Vi­ rß­ningar Ý laus st÷rf skal ■a­ haft a­ lei­arljˇsi, a­ vi­komandi uppfylli sem best ■Šr kr÷fur, er ger­ar eru til starfsins. Vi­ ßkv÷r­un um rß­ningu, st÷­uhŠkkanir e­a kaup og kj÷r skal starfsfˇlki ekki mismuna­ ß grundvelli sjˇnarmi­a, sem bygg­ eru ß kynfer­i ■eirra, kyn■Štti, litarhŠtti, ■jˇ­erni, tr˙arbr÷g­um, stjˇrnmßlasko­unum, ■jˇ­fÚlagsst÷­u, Štterni e­a ÷­rum sambŠrilegum ßstŠ­um. Konur og karlar hafa jafnan rÚtt til starfa og til s÷mu launa fyrir sambŠrileg st÷rf.

10. Starfsmannahald

Sveitarstjˇri og skrifstofustjˇri hafa umsjˇn me­ starfsmannahaldi hjß Dj˙pavogs-hreppi. Helstu verkefni ■eirra eru:

a) A­ sjß til ■ess a­ forst÷­umenn stofnana geri skriflega rß­ningasamninga vi­ alla starfsmenn.

b) A­ hafa yfirumsjˇn me­ lausnum frß st÷rfum og vi­skilna­i ■eirra, er lßta af st÷rfum. Einnig umsjˇn me­ ßminningum og lausnum frß st÷rfum um stundarsakir Ý samrß­i vi­ forst÷­umenn stofnana.

c) A­ uppfŠra starfsmannaskrßr, ■ar sem fram koma eftirtaldar upplřsingar um starfsmenn: Nafn, starfsheiti, menntun, vinnusta­ur, kyn, lÝfaldur, ■jˇnustualdur, starfsaldur og fyrri st÷rf. A­rar upplřsingar um starfsfˇlk eru tr˙na­armßl og var­veitast hjß sveitarstjˇra / skrifstofustjˇra.

d) A­ hafa umsjˇn me­ framkvŠmd kjarasamninga, sem unni­ er eftir hjß Dj˙pavogshreppi hverju sinni, svo sem ˙treikningur launa og tengdra gjalda og frßdrßttur opinberra gjalda. Ennfremur skrßning upplřsinga af vinnuskřrslum um orlof, veikindadaga, menntun, starfsaldur o.■.u.l. Forst÷­umenn stofnana skulu skila vinnuskřrslum til starfsmannahalds fyrir 25. dag hvers mßna­ar, og skal hver vinnuskřrsla ˙tfyllt og undirritu­ svo sem reglur ■ar um eru ßkve­nar. Einnig umsjˇn me­ ■vÝ, a­ starfsfˇlki sÚu greidd laun skv. gildandi kjarasamningum, l÷gum og regluger­um.

e) A­ hafa umsjˇn me­ starfsmati og starfslřsingager­ Ý samrß­i vi­ forst÷­umenn stofnana.

f) A­ hafa umsjˇn me­ lÝfeyrisgrei­slum til starfsmanna Dj˙pavogshrepps Ý ■eim tilvikum sem vi­ ß.

g) A­ veita rß­gj÷f og upplřsingar til stjˇrnenda og sveitarstjˇrnarmanna var­andi starfsmannamßl.

h) Allar st÷­ur skulu auglřstar ß ßberandi hßtt, bŠ­i utan og innanh˙ss, auk ß heimasÝ­u Dj˙pavogshrepps, ■annig a­ allir sem ßhuga hafa geti skila­ inn umsˇkn. Sveitarstjˇri / skrifstofustjˇri Ý samrß­i vi­ forst÷­umenn skulu ganga frß ■eim ß ■ar til ger­u ey­ubla­i. ┴ ■vÝ skal skřrt teki­ fram hva­a kr÷fur eru ger­ar til umsŠkjenda.

i) A­ hafa umsjˇn me­ skipulagi starfsmannamßla, ■.e. upplřsingami­lun, vinnutilh÷gun, orlofsmßlum, velfer­armßlum starfsfˇlks o.■.u.l.

j) A­ hafa frumkvŠ­i a­ nřjungum Ý starfsmannamßlum.

11. Kjarasamningar og stÚttarfÚl÷g

Sveitarstjˇrn ßkve­ur hverju sinni, hva­a stÚttarfÚl÷g eru vi­urkennd sem samningsa­ilar fyrir starfsfˇlk. Sveitarstjˇrn tilnefnir a­ila af hßlfu sveitarfÚlagsins til ■ess a­ vinna a­ ger­ kjarasamninga e­a felur ■a­ ÷­rum, t.d. Launanefnd sveitarfÚlaga, og skulu kjarasamningar sta­festir af sveitarstjˇrn e­a ■eim a­ilum, sem h˙n felur umbo­ til ■ess.

═ kjarasamningi skal kve­a ß um f÷st laun, vinnutÝma, laun fyrir yfirvinnu, matar- og kaffitÝma, verkfŠri og vinnuf÷t, orlof, bifrei­akostna­, fer­akostna­, fŠ­isa­st÷­u, fŠ­iskostna­, tryggingar, starfsmenntun og ÷nnur atri­i, sem a­ilar ver­a sammßla um. Starfskj÷r sveitarstjˇra og forst÷­umanna, sem eru utan stÚttarfÚlaga skulu ßkve­in af sveitarstjˇrn.

StÚttarfÚl÷g tilnefna tr˙na­armenn ˙r hˇpi starfsfˇlks samkvŠmt l÷gum og samningum ■ar um. Tr˙na­armenn skulu gŠta ■ess a­ kjarasamningar sÚu haldnir og rÚttur starfsfˇlks Ý hvÝvetna virtur.

12. Starfsagi

Ef starfsma­ur hefur sřnt Ý starfi sÝnu ˇstundvÝsi e­a a­ra vanrŠkslu, ˇhlř­ni vi­ l÷glegt bo­ og bann yfirmanns sÝns, vankunnßttu e­a ˇvandvirkni Ý starfi, hefur ekki nß­ fullnŠgjandi ßrangri Ý starfi, hefur veri­ ÷lva­ur Ý starfi, broti­ tr˙na­ e­a ■agmŠlsku, e­a hafi framkoma hans og athafnir Ý starfi e­a utan ■ess ■ˇtt a­ ÷­ru leyti ˇsŠmilegar e­a ˇsamrřmanlegar starfinu, skal forst÷­uma­ur stofnunar a­ h÷f­u samrß­i vi­ sveitarstjˇra veita honum skriflega ßminningu. Eigi forst÷­uma­ur stofnunar Ý hlut skal sveitarstjˇri a­ h÷f­u samrß­i vi­ sveitarstjˇrn veita honum skriflega ßminningu. ┴­ur skal ■ˇ gefa starfsmanni kost ß a­ tala mßli sÝnu (neita andmŠlarÚttar sÝns. Vi­ Ýtreka­ brot mß starfsma­ur b˙ast vi­ upps÷gn.

13. Orlof

SamkvŠmt gildandi kjarasamningum er tÝmabil sumarorlofs 15. maÝ til 30. september. ═ aprÝlmßnu­i skal liggja fyrir, hvenŠr starfsma­ur ver­ur Ý sumarorlofi, en ■a­ skal vera meginregla, a­ allt e­a meginhluti orlofs sÚ teki­ ß sumarorlofstÝma. Starfsmenn bŠjarfÚlagsins skulu ■ˇ hafa m÷guleika ß sveigjanlegu orlofi eftir ■vÝ sem vi­ ver­ur komi­. Einungis er greitt ßlag ß ˇteki­ orlof a­ fyrir liggi skriflegt samkomulag milli forst÷­umanns og vi­komandi starfsmanns um a­ ■a­ e­a hluti ■ess skuli tekinn utan hef­bundins orlofstÝma.

14. Lausn ˙r starfi

Sveitarstjˇrn veitir eftirt÷ldum starfsm÷nnum lausn frß st÷rfum: Sveitarstjˇra, og forst÷­um÷nnum stofnana. Forst÷­uma­ur veitir ÷­rum starfsm÷nnum lausn frß st÷rfum a­ h÷f­u samrß­i vi­ sveitarstjˇra. ┴kvar­anir um lausn starfsmanna ˙r starfi skulu tilkynntar sveitarstjˇrn tafarlaust hverju sinni.

15. Fjarvistir

Yfirmenn skulu skrß allar fjarvistir ß vinnuskřrslur. Ef starfsma­ur veikist og getur af ■eim s÷kum eigi sˇtt vinnu, skal hann tilkynna ■a­ yfirmanni sÝnum. Um rÚtt starfsfˇlks Ý veikindaforf÷llum fer samkvŠmt ßkvŠ­um kjarasamninga hverju sinni. Um rÚtt starfsfˇlks til fŠ­ingar- og foreldraorlofs fer samkvŠmt l÷gum og ßkvŠ­um kjarasamninga.

16. Starfslřsingar

Gera skal starfslřsingar fyrir ÷ll st÷rf, sem starfsmenn eru rß­nir til ˇtÝmabundi­. ŮŠr skulu ger­ar af forst÷­umanni stofnunar Ý samrß­i vi­ ■ß, sem st÷rfunum gegna undir lei­s÷gn sveitarstjˇra og skulu ■Šr sam■ykktar af honum / sveitarstjˇrn. SÚ um hˇpa a­ rŠ­a, geta ■eir tilnefnt fulltr˙a, einn e­a fleiri, til ■ess a­ veita nau­synlegar upplřsingar. ═ starfslřsingu skal me­al annars koma fram ßbyrg­arsvi­ og helstu verkefni starfsmanns, en einnig stjˇrnunarsvi­, ef vi­ ß.

Starfslřsingar gilda ekki sem erindisbrÚf, ■vÝ Ý ■eim er a­eins lřst meginverkefnum starfsmanns, en Ý ■eim er ekki gefin tŠmandi lřsing ß ■eim verkefnum, sem upp geta komi­ Ý starfi.

17. Starfsmenntun

Ůa­ er stefna Dj˙pavogshrepps a­ leggja rŠkt vi­ menntunarmßl starfsfˇlks, svo hagnřt og frŠ­ileg ■ekking ■ess sÚ ŠtÝ­ Ý samrŠmi vi­ kr÷fur tÝmans. Umsjˇn me­ slÝku frŠ­slustarfi skal vera Ý h÷ndum forst÷­umanna stofnana og sveitarstjˇra.

Me­ starfsmannastefnunni er ger­ s˙ krafa til allra sem vinna fyrir sveitarfÚlagi­ a­ ■eir fylgist me­ nřjungum ß starfssvi­i sÝnu og a­ ■eir nřti sÚr ■Šr Ý ■ßgu hagrŠ­ingar og aukinnar ■jˇnustu til Ýb˙a sveitarfÚlagsins og ■eirra fyrirtŠkja og stofnana sem sveitarfÚlagi­ hefur samskipti vi­. ═ ■vÝ sambandi skulu starfsmenn sÚrstaklega fylgjast me­ ■rˇun upplřsingatŠkninnar og nřta sÚr hana eins vel og kostur er ■annig a­ sveitarfÚlagi­ og stofnanir ■ess ver­i ßvallt Ý fremstu r÷­ ß ■vÝ svi­i.

18. Starfsferill

Ůa­ er stefna Dj˙pavogshrepps a­ skapa starfsm÷nnum sÝnum m÷guleika ß samfelldum starfsferli, ■annig a­ eftir f÷ngum ver­i teki­ tillit til breytinga ß aldri e­a persˇnulegum h÷gum, aukinnar reynslu, aukinnar menntunar og fleiri ■ßtta, sem lei­a til ■arfar einstaklingsins fyrir umskipti Ý st÷rfum. TilfŠrslur milli starfa geta einnig veri­ ßkjˇsanlegar Ý ■eim tilgangi a­ nß fram ÷­rum markmi­um Ý starfsmannamßlum, me­al annars me­ ■vÝ a­ skapa starfsm÷nnum reynslu ß nřju svi­i e­a a­ undirb˙a ■ß undir ßbyrg­armikil stjˇrnunarst÷rf. Einnig geta tilfŠrslur milli starfa veri­ nau­synlegar vegna breyttra ßherslna Ý starfsemi stofnana, hagrŠ­ingar Ý rekstri e­a breytinga ß stjˇrnkerfi.

19. Vinnusta­urinn

Dj˙pavogshreppur leggur mikla ßherslu ß a­ vinnusvŠ­i sem starfsm÷nnum er Štla­, sÚ a­la­andi og a­ starfsm÷nnum geti li­i­ ■ar sem best. Til ■ess a­ svo megi ver­a er l÷g­ ßhersla ß a­:

a) Allir starfsmenn Dj˙pavogshrepps skulu leggja sitt af m÷rkum til a­ skapa a­la­andi og ■Šgilegt vinnuumhverfi fyrir starfsfˇlk. Stu­la­ skal a­ ■vÝ a­ jßkvŠtt vi­mˇt og gagnkvŠm vir­ing rÝki milli allra ■eirra sem starfsmannastefnan nŠr til. Sama gildir um samskipti starfsmanna og kj÷rinna fulltr˙a Ý sveitarstjˇrn og nefndum.

b) ┴vallt skal haft a­ lei­arljˇsi a­ skapa a­stŠ­ur til a­ vellÝ­an og heilbrig­i starfsmanna sÚ sem mest. Tryggt skal a­ a­b˙na­ur, hollustuhŠttir og ÷ryggi ß vinnust÷­um starfsmanna sveitarfÚlagsins sÚu Ý sem bestu horfi.

c) Leitast skal vi­ a­ skapa starfsm÷nnum Dj˙pavogshrepps a­stŠ­ur til a­ samrŠma kr÷fur starfs- og fj÷lskyldußbyrg­ar eins og kostur er. Konum og k÷rlum skal gert kleift a­ minnka vi­ sig vinnu tÝmabundi­ vegna fj÷lskyldußbyrg­ar, s.s. vegna um÷nnunar barna og sj˙kra ß heimili. Starfsmenn skulu eiga kost ß hlutast÷rfum og sveigjanlegum vinnutÝma eftir ■vÝ sem a­stŠ­ur leyfa Ý ■vÝ tilliti.

d) Vinnusta­ir sveitarfÚlagsins skulu vera reyklausir ß grundvelli ßkvŠ­a laga og regluger­a ■ar a­ l˙tandi. Ůar skulu ekki h÷f­ um h÷nd vÝmuefni af neinu tagi. Starfsm÷nnum sem vilja vinna ˙r vandamßlum sem tengjast misnotkun vÝmuefna skal veita lei­beiningar og a­sto­ til ■ess. Ef starfsma­ur ■arfnast me­fer­ar ß stofnun vegna vanda sÝns ß ■essu svi­i hefur hann rÚtt ß sÚrst÷ku veikindaleyfi vegna fyrstu dvalar sinnar ß me­fer­arstofnun.

e) Almennt skal leitast vi­ a­ skipuleggja st÷rf og verkefni ■annig a­ dagvinnuframlag starfsmanna nŠgi til a­ inna ■au af hendi. Yfirvinnu skal a­ jafna­i haldi­ innan hˇflegra marka. Sveitarstjˇrn setur reglur um hßmarksfj÷lda yfirvinnustunda, ef ■urfa ■ykir.

20. Starfslok og lÝfeyrir

Sveitarstjˇri hefur rÚtt til ■ess a­ segja starfsmanni upp st÷rfum, eftir ■vÝ sem fyrir er mŠlt Ý rß­ningarsamningi.

Starfsmanni skal veita lausn ˙r starfi, ■egar hann er fullra 70 ßra a­ aldri e­a Ý sÝ­asta lagi um nŠstu mßna­amˇt ß eftir. Kennurum skal ■ˇ heimilt a­ halda rß­ningu sinni ˙t ■a­ skˇlaßr sem ■eir ver­a 70 ßra.

Forst÷­umenn stofnana og hŠrra settir yfirmenn skulu lßta af ■vÝ starfi vi­ 65 ßra aldur, en ■eim skal jafnan tryggt ßframhaldandi starf, og gilda ■ß s÷mu reglur um aldurshßmark og hjß almennum starfsm÷nnum. Regla ■essi skal ekki hafa ßhrif til lŠkkunar ß grundvelli ßunninna lÝfeyrisrÚttinda.

Samkomulag um nřtt starf skal liggja fyrir a­ minnsta kosti sex mßnu­um ß­ur en framangreint ßkvŠ­i kemur til framkvŠmda. ┴kvŠ­i ■etta hefur ekki ßhrif ß f÷st dagvinnulaun, nema um breytt starfshlutfall ver­i a­ rŠ­a.

Dj˙pavogshreppur vill stu­la a­ ■vÝ, a­ ■egar starfsfˇlk eldist eigi ■a­ kost ß a­ fŠra sig Ý minna krefjandi st÷rf og minnka vi­ sig starfshlutfall.

Starfsmenn skulu grei­a i­gjald Ý ■ann lÝfeyrissjˇ­, sem stÚttarfÚlag ■eirra er a­ili a­.

GrundvallarrÚttindi starfsmanna eru trygg­ Ý kjarasamningum. Starfsmannastefna getur ekki raska­ slÝkum rÚttindum.

Starfsmannastefnu ■essa skal endursko­a ß fj÷gurra ßra fresti.

smmffl
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31