Höfnin
07.12.2010 - Líflegt í Djúpavogshöfn
 

Það er búið að vera líflegt um að litast í Djúpavogshöfn sl. vikur. Í dag voru þrír stórir bátar við bryggju, reyndar í stutta stund því Gulltoppur var nýkominn inn þegar Páll Jónsson lagði frá bryggju.

Á morgun munu síðan Vísisbáturinn Jóhanna Gísladóttir og Þorbjarnarbáturinn Sturla landa í Djúpavogshöfn.

ÓB

 

 

 

 

 

Valdimar, Páll Jónsson og Gulltoppur við bryggju

Landað úr Gulltoppi

Landað úr Gulltoppi


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.01:00:00
Hiti:5,8 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:11 m/sek
Vindhviður:13 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.01:00:00
Hiti:5,1 °C
Vindátt:A
Vindhraði:6 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.01:00:00
Hiti:6,4 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.3.2024