Höfnin
13.12.2010 - Þráðlaust net í Djúpavogshöfn
 

Nú í dag var settur upp þráðlaus beinir fyrir Djúpavogshöfn. Tilgangurinn með því er að bjóða upp á þráðlausan aðgang að neti fyrir þá báta sem liggja við bryggju.

Netið er læst, en hægt er að fá aðgangslykil hjá hafnarverði. Aðgangur er endurgjaldslaus.

Við vonumst til að þessi þjónusta mælist vel fyrir hjá þeim sem koma til með að notfæra sér hana.

ÓB


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.07:00:00
Hiti:3,0 °C
Vindátt:S
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.07:00:00
Hiti:4,9 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.07:00:00
Hiti:3,8 °C
Vindátt:SV
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.3.2024