Höfnin
03.05.2012 - Strandveiðar hafnar
 

Í gær, 2. maí, hófst strandveiðitímabilið þetta sumarið. Strandveiðimennirnir okkar hafa verið í óðaönn að undirbúa bátana sl. vikur og eflaust komin spenna í marga þeirra að fara í fyrsta túrinn. Undirrituðum er til efs að sjómenn hafi geta beðið um betra veður, slíkt var lognið og blíðan bæði þegar þeir sigldu út um morguninn og þegar þeir lögðu að seinni partinn.

Skv. hafnarverði komu á land rúmlega 9 tonn í gær og hann talaði um að flestir hefðu náð skammtinum.

ÓB

 

 

 

 


Greifinn undir krananum


Guðný SU


Guðný SU


Freyr SU rennir sér inn


Freyr SU undir krananum, Guðný SU að taka olíu

Sjómenn og aðrir skoða aflatölur dagsins


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.05:00:00
Hiti:5,9 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:10 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.05:00:00
Hiti:4,5 °C
Vindátt:SSA
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.05:00:00
Hiti:5,0 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.3.2024