Höfnin
31.10.2012 - AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi auglýsir eftir umsóknum
 

AVS rannsóknasjóður hefur að markmiði að styrkja verkefni, sem stuðla að auknu verðmæti íslensks sjávarfangs og styrkja samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs og fiskeldis. Sjóðurinn auglýsir nú eftir umsóknum í verkefni með þetta að markmiði. Skilafrestur umsókna er til kl. 17, 1. desember 2012.

Umsóknum ber að skila rafrænt á netfangið avs@avs.is og bréflega á póstfangið AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi, Háeyri 1, 550 Sauðárkrókur.

Sjá nánar með því að smella á auglýsingu hér að neðan.

 

 

 

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.04:00:00
Hiti:5,7 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.04:00:00
Hiti:4,3 °C
Vindátt:SA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.04:00:00
Hiti:5,9 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.3.2024